Sunday, July 03, 2011

Icelandic MP visits Gaza-bound US flotilla at Military Compound in Athens


Press Release 

Icelandic MP visits Gaza-bound US flotilla at Military Compound in Athens

Birgitta Jonsdottir, a member of the Icelandic Parliament and the Foreign Affairs Committee, visited the US boat "Audacity of Hope" bound for Gaza early Saturday, July 2. The boat was stopped at gunpoint by the Greek coast guard Friday, July 1, and forced to move to a Military Compound in Athens. Below is her statement.

It was truly inspirational for me to speak to the people at the Boat who had just been faced with death if they would not turn back to port as ordered by the Greek Military. I managed to speak to many of the people on board who were shaken by the events the night before. Despite the setback, all of them felt determined to carry on with the mission of aid and solidarity with the people suffering in Gaza.

This project is the embodiment of hope and it is a powerful attempt to expose the humanitarian crisis in Gaza. At the boat I met people of all ages, backgrounds and colors. All of them had in common a beautiful and strong urge to take selfless action for the greater good of humanity.

To be the first Member of Parliament to visit “The Audacity of Hope” ship and to feel the gratitude from the crew and passengers made me deeply thankful. I urge fellow MP´s from Europe, especially from Greece, to pay a visit like I did. I also call upon the foreign affairs minister in Greece to show some courage, to stand up against foreign powers—in this case Israel--like his ancestors did. There is no threat within the Flotilla, only peaceful people who wish to deliver aid and friendship to Gaza.

Last year when the Israel military killed and wounded people on the first Flotilla, I was outraged. I warned that if the international community accepted attacks of this kind in international waters, then who would know where the Israelis would go next? It is hard to imagine that the Israel government has managed to let the Greek government do their dirty work for them in Greek waters. If this is allowed to continue, I shudder to think what they will do next.

None of the people I met at the boat on Saturday could be classified as a threat, except that they threaten to expose the illusion that war is peace.

I pledge full support to the Freedom Flotilla 2011 and call upon other elected officials to do the same. I feel it is of utmost importance that we never forget the attacks on Gaza a few years back, and that we keep in mind who suffers the most because of the siege: the children of Gaza.

15 comments:

Anonymous said...

Hvernig væri að fara að vinna fyrir þjóð sína, sem þú færð borgað fyrir, og hætta þessari sjúklegu þrá um að vera í sviðsljósinu.

Anonymous said...

Sammála þessu kommenti að það er með ólíkindum að veifa alþingismanna passa og halda að það geri eitthvert gagn.Þetta er milliríkjadeila og Ísrael hefur þarna haf lögsögu og meðan svo er er lítið hægt að gera sjóleiðina en landleiðin er opin frá Egyptalandi.

Birgitta Jónsdóttir said...

fyrirgefðu nafnlausi sem þorir ekki að koma undir nafni ég var í sumarfríi og geri bara það sem mér sýnist. að hitta fólkið um borð í skipinu hafði ekki neitt að gera með sjúklega þrá í eitt eða neitt. ég vildi einfaldlega sýna þessu hugrakka fólki stuðning minn.

Birgitta Jónsdóttir said...

og þú þarna hinn nanflausi

ég er alls ekki sammála þér en þér er frjálst að hafa þínar skoðanir en ekki troða þeim upp á mig.

Birgitta Jónsdóttir said...

horfið endilega á þetta myndband og opnið nú hjörtun ykkar til þjáningu annarra og þeirra skilaboða sem fólkið sem ég hitti um borð í bátnum vildi koma áleiðis.

http://www.facebook.com/video/video.php?v=237546052942161&comments

p.s. hvað er það nákvæmlega nafnlaus og nafnlaus sem þið viljið að ég geri fyrir þjóðina mína?

Sigrún Hallsdóttir said...

Frábært framtak Birgitta, sýnir enn og aftur fyrir hvað þú stendur. Gangi þér og ykkur vel. kveðja Sigrún

Anonymous said...

well said Birgitta. thankfully there are good people who are willing to stand up for the human rights of those in other parts of the world. i hope the authorities of Israel and Greece will acknowledge this and let the Flotilla through.

Anonymous said...

Hugðu að hvað þú ert að gera Birgitta. Þessi skipsferð er hluti af Jihad-árás Hamas á hendur friðelskandi og lýðræðissinnuðum Ísraelsmönnum. Þú ferð þarna um borð sem nytsamur kjáni og verkfæri múslima sem vilja útrýma gyðingum hvar sem til þeirra næst - allt samkvæmt trúarritum þeirra. Hugðu að hverjir það eru sem verja lýðræði og frelsi, jafnrétti og málfrelsi - sannanlega ekki ofstopafullir palistínumenn sem ala börnin sín upp í hatursboðskap Kóransins.

Guðni Kr.. said...

Stattu fast á þínu Birgitta. Svoleiðis á það að vera. Þú ert í sumarfríi, og mátt gera það sem þú vilt. Þú ert frjáls Íslendingur, frjáls þjóðfélagsþegn og þegn með málfrelsi. Njóttu þín í sumarfríinu og gerðu ALLT sem þig langar að gera og getur komist yfir duglega þingkona. Kveðja.

Sverrir Agnarsson said...

Það er eins og Javier Solana sagði ekki svo löngu síðan að Israel er í raun í ESB.

Og nafnlaus nr. 8 hvernig útskýrir þú að Gyðingar og kristnir voru óáreittir fyrstu 200 árinn eftir að muslimarnir tóku völdin í Mið-Austurlöndum.

Og afhverju voru 45% íbúa í Baghdad Gyðingar árið 1930 sem réðu 90% af verslunni. Ofsóknir?

Og afhverju áætla samtök Gyðinga að að landareignirnar sem þeir yfirgáfu í N-Afríku og Mið Austulöndum þegar þeir fluttu til Ísrael sé 10 sinnu stærri en allt Israel. Ofsóknir?

Þetta er frábært framtak hjá Birgittu.

Sverrir Agnarsson

Anonymous said...

Sverrir, gyðingar og kristnir hafa aldrei lifað óáreittir undir stjórn múslima. Þeir lifðu sem 2-flokks þegnar og þurftu að borga verndarskatt til múslima - Jizia. Þannig hefur islam þröngvað sér uppá þjóðir sem féllu undir vald og ofbeldi múslima.

Og, já gyðingar (og þeir sem ekki játast frumstæðri ofbeldishyggju islams) hafa stöðugt verið ofsóttir af hendi múslima, svo sem í N-afríku. Ekki gleyma Sverrir að Adólf Hitler sótti mikið í "viskubrunn" múslima í aðdraganda helfararinnar og sá hrotti mytur mikillar hylli meðal palistínumanna.

Í Guðs bænum Sverrir, reyndu að lesa þér til áður en þú drullar meiri sögufölsunum og fáfræði útúr þér. Ertu svo fullur af fordómum að þú sjáir ekki hvað er að gerast í Ísrael, hvernig ísraelar reyna að hjálpa palistínufólki við að byggja upp friðsælt samfélag undir stöðugum morðtilraunum múslimaklerkanna sem fylla börnin sín hatri. Mikið djöfull geta sumir verið blindir, taktur bjálkann úr eigin auga áður en þú fjarlægir flísina úr auga náunga þíns.

Sverrir Agnarsson said...

Það var og........

Anonymous said...

Proud to know you.

Chris

Stolt kämpe said...

I wonder if you, Birgitta, and Islanders in general, are aware what sinister forces that are against you?

http://rehmat1.wordpress.com/2011/07/28/is-iceland-on-israeli-radar-after-norway/

We have to fight this together!

Linda Miller said...

We all know that great leaders have the ability to inspire, influence and manage. If you want to become the best leader you can become, there are some secret strategies that will get you there quicker and more effectively. Discover these first hand in this great FREE leadership video. Go to www.worldclassleaders.com